25 July 2010

Sumarið 2010- summer 2010



Jæja, mamma Hóffí er svoldið farin að ruglast í þessu öllu saman og setti myndirnar inn í öfugri röð, en ég sagði henni að vera bara slök, það væri sko allt í lagi.
Og hér koma svo myndir frá því hvað ég hef verið að gera í sumar með mömmum mínum og eins og þið sjáið er það heilmikið og bara allt voðalega skemmtilegt.
Mamma Hóffi is a bit confused as to how to put the photos on my blog spot as the following pictures are in reverse order but I told her to just relax, it is no big deal. The following are photos from this summer. As you can see I have been very busy and it has all been so much fun!

Á leiðinni heim eftir að hafa verið eina nótt í Vík..........
On the way home from Vík...
............á leiðinni skoðuðum við margt og mikið.........
...on the way we stopped and looked at many interesting things...
.........t.d. Skógarfoss..........
....for example Skógarfoss ...
...en mér þótti skemmtilegast að sulla og henda steinum í ánna :O)
I liked throwing rocks in the river and playing in the water the best!
Fötin mín urðu smá skítug, en hvað með það, mamma Hóffí þvær þau bara :O)
My clothes got a little bit dirty but that's o.k. mamma Hóffi will wash them for me :-)





Ég var smá smeikur uppi á Dyrhólaey, en bara smá..........
I was a little bit afraid up on Dyrhólaey, but just a little bit.....

Svo erum við í Reynisfjöru hérna og þar var nóg að gera fyrir lítinn strák.
Then we stopped in Reynisfjöru and there were lots of things for a little boy to do there.



Hér er ég búinn að fela mig inni í auglýsingaskilti og þessi mynd er tekin í Vík.
Here I am hiding between two signs, this picture was taken in Vík.

Núna eigum við ekki lengur fellihýsi og þess vegna sváfum við á Eddu hótelinu austur í Vík.
Since we don't have our camper anymore we stayed at the Eddu hótel in Vík.
Við Seljalandafoss.
At Seljalandafoss.



Við stoppuðum á leiðinni á mjög skemmtilegum stað á Hellu og fengum okkur nesti og lékum okkur smá.
We stopped on the way in a town called Hella. We had a picnic lunch and I got to play on the jungle gym.
Eins og ég hef marg oft sagt ykkur öllum, þá er ég alveg ofboðslega duglegur að hjálpa mömmum mínum..........
As I have said many times, I am very good about helping my mommies....
........og þetta er mjög góð aðferð til að skola...........
....and this is a good way to clean the beaters....
....en við mamma vorum að baka.
...mommy and I were making cookies.
Einn daginn fórum við í Húsdýragarðinn.






Það er rosalega gaman að leika við hana mömmu :O)
It is so much fun to play with my mommy.


Svo er ég svo heppinn að ég á svo góðar vinkonur sem að heita Freyja og Ragnheiður og þær eru alveg ofboðslega góðar við mig............
I am so lucky to have good friends such as Freyja and Ragnheiður, they are soo good to me.....
......eins og þið sjáið :O)
...as you can see.
Þetta er pabbi þeirra hann Steini og hann er sko guðfaðir minn og voðalega góður við mig.
Here is their daddy, his name is Steini and he is my Godfather and he is very good to me.
Við heimsóttum Evu og Sögu í nýju íbúðina þeirra :)
We visited Eva and Saga in their new apartment :-)
Og eins og vanalega er ég hér að hjálpa og núna við garðvinnu.....
As always, I am helping my mommy and this time in the yard.
...tékka á laufunum.........
...I am checking out the leaves....
....vökva........
...and watering the flowers...
.....og vökva meira !
Við vorum í þessu húsi á Arnarstapa og fengum marga góða gesti í heimsókn.
This is the house we stayed out at Arnastapa and we had many nice visitors come and stay with us.
Hér er Ragnheiður að lesa fyrir mig.........
Here is Ragnheiður reading for me.
........hér eru Freyja, Ragnheiður, Steina guðmóðir mín og mamma Hóffí í biðröð til að komast á klóið :O)
...here are Freyja, Ragnheiður, my Godmother, Steinunn and mamma Hóffi waiting on line to get into the bathroom!


Í fjörunni við Búðir.
At the beach at Búðir on Snæfellsness.







Mamma Hóffí setur held ég svona margar myndir inn frá Búðum því henni finnst lopapeysan mín svo æðisleg sem að hún Ragnheiður frænka mín prjónaði.
Momma Hóffi took many pictures when we were at Búðir because she loves the sweater which Aunt Ragnheiður knitted for me.
Mamma að lesa fyrir mig á Arnarstapa.
Here is mommy reading to me at Arnastapa.
Í mömmu skóm :O)
I like wearing mommy's shoes.
Ragnheiður og Hrafnkell komu í heimsókn og Ragnheiður bakaði pönsur :O)
Ragnheiður and Hrafnkell came for a visit and Ragnheiður made pancakes.

Við Hrafnkell að slaka á..........
Hrafnkell and I relaxing...

Ég fór í heimsókn til þeirra í húsbílinn og fékk að launum kleinur :O)
I went for a visit in their van and was given a bag of kleinurs!

Ástþór, Erla og Saga komu líka og við gerðum margt skemmtilegt saman.
Ástþór, Erla and Saga came for a visit also and we did a lot of fun things together.



Mömmu Hóffí finnst svo gaman að svona myndum og ég bara leyfi henni það.
Momma Hóffi loves to take these type of photos and I just let her.

Here we are at Djúpalónssandur on Snæfellsness. There are lots of things for a little boy to do there.






Hér erum við svo í bænum og erum þarna að setja blóm hjá ömmu minni og fleirum í Hólavallakirkjugarði.
Here we are back in Reykjavík, we are leaving the graveyard where my grandmother and other relatives are buried.

Mamma á skilið að fá koss, hún er nefnilega alltaf svo góð við mig.
My mommy deserves a kiss because she is so good to me.

Euruvision kvöld sem að ég botna nú ekkert í, en þeim finnst þetta eitthvað voðalega gaman. Mér fannst skemmtilegast að fá litla frænda minn hann Einar Pál í heimsókn.
This is a photo from the Eurovision party, which I don't know anything about but everyone seems to think it is a lot of fun. I enjoyed most playing with my little cousin Einar Páll.
Ragnheiður með Mána.
Ragnheiður and Máni.
Ég að skoða litla frænda.
I am helping my little cousin.

Það er nokkuð augljóst að þarna eru Íslendingar að syngja.......
It is pretty obvious that the Icelanders are now singing!

Ég fór í sveitina með leikskólanum mínum til að skoða dýrin, en það verður bara að segjast eins og er að ég var hálf hræddur við þau...........
Here I am in the country with my pre school. I have to admit that I was pretty afraid of all the animals.


............en það var rosalega gaman að leika sér í öllum tækjunum :O)
....but I had a lot of fun playing on the tractors!!!


There were so many tractors to play on!! Here I am with a friend from pre school.